Nýtt og endurhannað

LOFTRÆSTIKERFI

Nánar

Íbúðir verða loftræstar með vélrænu útsogi og innblæstri á upphituðu lofti. Hönnun kerfisins er verulega endurbætt frá því sem er í öðrum byggingum við Vatnsstíg og Lindargötu. 

FJÖLBREYTT EFNISVAL
Í INNRÉTTINGUM

íslensk sérsmíði

Nánar
  • Kaupendur geta valið áferð og lit á innréttingum og kvartsborðplötum:

  • Spónlagt með hvítri eik

  • Spónlagt með hnotu

  • Hvítsprautulakkað með hálfmöttu lakki

  • Hvítlituð eik með hálfmöttu lakki

  • Silfur eik

  • Lava eik (dökkgrá)

golfefni

HÁGÆÐAGLUGGAR

fyrir breytilegt veðurfar

Nánar

Í húsunum verða vandaðir ál/trégluggar frá danska framleiðandanum Protec. 

HITI Í GÓLFUM

engir ofnar, aukið rými

Nánar

Íbúðir verða upphitaðar með gólfhitakerfi sem skilar sér í jafnari hitun og auknu rými í íbúðunum. Ofnar eru þannig ekki fyrir gólfsíðum gluggum.

VÖNDUÐ RAFTÆKI

frá hágæðaframleiðendum

Nánar

Eldhús eru fullbúin með ofni, spansuðuhelluborði og viftu í innréttingu eða háfi yfir eldunareyju. Vönduð tæki frá Miele.

raftaeki

Hlaða niður skilalýsingum

Annað

Í húsunum verður starfandi húsvörður.

Stæði í bílakjallara fylgir öllum íbúðum.

Afhendingartími

Fyrstu íbúðir í Lindargötu 39 verða afhentar í júlí 2015.

Fyrstu íbúðir í Vatnsstíg 20-22 verða afhentar í júlí 2016.

SÖLUAÐILAR