Áshamar
Framkvæmdir eru hafnar á glæsilegum Svansvottuðum fjölbýlishúsum í Hamranesi í Hafnarfirði. Í húsunum eru 140 íbúðir, allt frá stúdíóíbúðum til fjögurra herbergja íbúða. Íbúðirnar eru bjartar og nútímalegar með hagnýtu skipulagi. Glæsilegt hvefi í nágreni við stórkostlega náttúru, Hvaleyrarvatn, Helgafell, Kleifarvatn o.fl. Áætlað er að fyrri hluti verkefnisins verði tilbúið til afhendingar fyrri hluta 2023 og síðari hluti árið 2024.

- Fjöldi íbúða
- 139
- Áætluð verklok
- 2024
- Arkitekt
- KRark ehf.
Á svæðinu er risinn skóli ásamt leikskóla og tónlistarskóla, þjónustu og snyrtileg atvinnustarfsemi auk opinna svæða, garða, leiksvæða.
Á svæðinu rís blönduð byggð þar sem gott jafnvægi ríkir milli heimilis og vinnu í vistvænu hverfi sem býr yfir góðum tengslum við náttúrufar svæðisins. Horft er til hverfisins í heild þar sem reynt verður að „tryggja fjölbreytt, sveigjanlegt, öruggt og örvandi umhverfi sem hvetur til skapandi athafna fólks á öllum aldri“.
Myndir













