Lindargata 28

Á Lindargötu 28 í miðbæ Reykjavík reisti Skuggi fjölbýlishús með 25 íbúðir. Um var að ræða byggingu smáíbúða í miðbæ Reykjavíkur en verkefnið var í samræmi við stefnu Reykjavíkur um að fjölga smáíbúðum og þétta byggð. Framkvæmdir fóru fram á árunum 2014–2015.

Lindargata 28
Fjöldi íbúða
25
Verklok
2015
Arkitekt
Teiknistofa arkitekta, Gylfi Guðjónsson & félagar