Mánatún 3-5

Skuggi kom að uppbyggingu fjölbýlishúsana við Mánatún 3-5. Um ræðir eftirsótt 55 íbúða hús á 6-9 hæðum auk 2ja hæða bílageymslu. Íbúðirnar eru bjartar, opnar og rúmgóðar. Framkvæmdir fóru fram á árunum 2011-2013.

Fjöldi íbúða
55
Verklok
2013
Arkitekt
KANON arkitektar