Bryggjan í Vestmannaeyjum

Endurbygging á einkar glæsilegu húsi í hjarta bæjarins við Vestmannaeyjahöfn. Útsýnið yfir bryggjuna er stórfenglegt. Framkvæmdir stóðu yfir 2020-21

Fjöldi íbúða
2
Verklok
2021
Teikningar á endurbótum
tpz teiknistofa