Vatnsstígur 16-18
Skuggi tók við Vatnsstíg 16–18 þegar byggingin var fokheld og fullkláraði bygginguna. Íbúðarhúsnæðið er 42 glæsilegar íbúðir á 18 hæðum í Skuggahverfinu í Reykjavík.
Framkvæmdir fóru fram á árunum 2012–2013.

- Fjöldi íbúða
- 42
- Verklok
- 2013
- Arkitekt
- Schmidt, Hammer & Lassen og Hornsteinar arkitektar
Myndir


