Um okkur
Skuggi byggingafélag var stofnað á vordögum árið 2011. Við leggjum áherslu á gæði og vönduð vinnubrögð í öllum framkvæmdum, á öllum stigum. Okkar byggingar eru byggðar af fagmennsku, með gæði og þarfir viðskiptavina hverju sinni að leiðarljósi.
Í dag starfa hjá Skugga hópur sérfræðinga en á hverju ári vinna fjöldi undirverktaka hjá fyrirtækinu. Við veljum með okkur reynslumikið fólk og leggjum áherslu á að rækta samstarf við trausta fagaðila sem skila vönduðu verki.
Félagið hefur góða reynslu af uppbyggingu hverfa þar sem þétting byggðar er lykilatriði, þar á meðal er Efstaleitið og Skuggahverfið í Reykjavík. Einnig höfum við komið að ýmsum alhliða byggingarverkefnum, með áherslu á nýbyggingar, s.s. nýleg verkefni okkar í Vestmannaeyjum.

Starfsfólk
Smári Hrafn Gíslason
Verkstjóri
- Sími
- +354 695 5823
- smari@skuggi.is
Margrét Líf Ólafsdóttir
Bókari
- Sími
- +354 570 6800
- margretlif@skuggi.is
Kristjana Lind Hilmarsdóttir
Framkvæmdastjóri
- Sími
- +354 865 4629
- kristjana@skuggi.is
Kári Húnfjörð Bessason
Verkstjóri
- Sími
- +354 693 7004
- kari@skuggi.is
Jón Ólafsson
Sérfræðingur fjármálasviði
- Sími
- +354 570 6800
- jon@skuggi.is
Brynja Traustadóttir
Aðalbókari
- Sími
- +354 570 6800
- brynja@skuggi.is
Anton Schmidhauser
Byggingarstjóri
- Sími
- +354 662 8405
- anton@skuggi.is
Hafa samband
Sendið okkur fyrirspurn!
- Sími
- (+354) 570 6800
- Netfang
- skuggi@skuggi.is
Vallakór 2, 203 Kópavogur
