Efstaleitið

Efstaleitið í Reykjavík er eitt stærsta íbúðaverkefni sem Skuggi hefur komið að. Alls er um að ræða 360 íbúðir sem byggðar voru á árunum 2017–2021. Ásamt íbúðareiningunum var vinsæll verslunar- og þjónustukjarni á jarðhæð mikilvægur hluti af framkvæmdinni.

Vandaðar byggingar voru reistar í kringum skjólgóðan og sólríkan inngarð sem myndar skemmtilega umgjörð fyrir samfélagið í kjarnanum.

Skuggi

Fjöldi íbúða360

Verklok2021

ArkitektArkþing ehf., Hornsteinar ehf., Tark arkitektar ehf.

Skuggi

© 2022 - Skuggi ehf - Allur réttur áskilinn - Persónuverndarstefna