Uppgerð heildareignar við Laugaveg. Húsið skiptist í verslunarrými á jarðhæð og fimm íbúðir á annarri og þriðju hæð. Endurgerð á húsinu var unnin á þeim forsendum að færa húsið sem næst upprunalegri mynd þess. Úr varð einkar fallegt bárujárnshús áberandi svölum yfir Laugavegi. Framkvæmdir fóru fram á árunum 2011–2012.
Fjöldi íbúða5
Fjöldi verslunarrýma1
Verklok2012
Arkitekt – endurbæturT.ark arkitektar
© 2024 - Skuggi ehf - Allur réttur áskilinn - Persónuverndarstefna