24/08/2023
Áformuð er uppbygging baðlóns á ofanverðum Skansanum í Vestmanneyjum. Útsýnið er mikilfenglegt þegar horft er úr lóninu yfir eyjarnar. Gert er ráð fyrir heitu baðlóni ásamt heitum pottum, gufuböðum og innbyggðum hraunhelli.
Lesa meira