Í Skuggahverfi í Reykjavík reisti Skuggi íbúðarbyggingu við Vatnsstíg 20-22. Byggingin er 16 hæða turn með 41 íbúð. Lögð var áhersla á gæði í öllum verkþáttum. Framkvæmdir við bygginguna fóru fram árin 2014–2016.
Fjöldi íbúða41
Verklok2016
ArkitektSchmidt, Hammer & Lassen og Hornsteinar arkitektar
© 2024 - Skuggi ehf - Allur réttur áskilinn - Persónuverndarstefna