Skuggi leggur áherslu á að byggja fallegar byggingar af fagmennsku, með gæði og þarfir viðskiptavina hverju sinni að leiðarljósi.

Skuggi leggur áherslu á að byggja fallegar byggingar af fagmennsku, með gæði og þarfir viðskiptavina hverju sinni að leiðarljósi.

Verkefni í vinnslu

Skoða öll verkefni
Skoða allt
2022-04-19T08:47:06+00:00

Áshamar

Í Skarðshlíð í Hafnarfirði reisir Skuggi fjölbýlishús með 140 íbúðum sem er allt frá stúdíóíbúðum í fjöggurra herbergja íbúðir.

2022-04-17T12:14:13+00:00

Búhamar

Ný byggð einbýlishús staðsett við Búhamar á vesturhluta Vestmanneyja. Um er að ræða sex fullbúin hús.

Skuggi hefur verið umsvifamikið á byggingarmarkaði undanfarin ár og höfum við m.a. reist svokallaðan Rúv reit í Efstaleiti í Reykjavík og einnig komið að uppbyggingu í Skuggahverfi.

Skuggi hefur verið umsvifamikið á byggingarmarkaði undanfarin ár og höfum við m.a. reist svokallaðan Rúv reit í Efstaleiti í Reykjavík og einnig komið að uppbyggingu í Skuggahverfi.

Áformað

Skoða öll verkefni
Skoða allt
2022-04-20T15:05:30+00:00

Baughamar

Áformað að byggja 65 íbúðir við Baughamar í Hafnarfirði. Íbúðirnar verða af ýmsum stærðum og gerðum en allar hannaðar með gæði og endingu í huga.

Eldri verkefni

Skoða öll verkefni
Skoða allt
2022-04-06T09:53:28+00:00

Efstaleitið

Efstaleitið í Reykjavík er eitt stærsta íbúðaverkefni sem Skuggi hefur komið að. Alls er um að ræða 289 íbúðir sem byggðar voru á árunum 2017-2021.

2022-04-06T10:39:40+00:00

Lindargata 39

Við Lindargata 39 hefur Skuggi lokið við byggingu á glæsilegu fjölbýlishúsi í Skuggahverfinu í Reykjavík. Um er að ræða 36 íbúðir.

2022-04-06T11:18:51+00:00

Lindargata 28

Á Lindargötu 28 í miðbæ Reykjavík reisti Skuggi fjölbýlishús með 25 íbúðir. Um var að ræða byggingu smáíbúða í miðbæ Reykjavíkur.

2022-04-06T10:41:58+00:00

Vatnsstígur 16-18

Skuggi tók við Vatnsstíg 16-18 þegar byggingin var fokheld og fullkláraði bygginguna. Íbúðarhúsnæðið er 42 íbúðir á 18 hæðum í Skuggahverfinu í Reykjavík.